Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku
Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana
Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
News
Dec. 18, 2024
Væntingar neytenda í hæstu hæðum í kjölfar kosninga
Væntingavísitala Gallup hækkar um 12 stig frá síðasta mánuði og mælist nú 115,7 stig. Allar undirvísitölur hækka milli mæling og leita þarf tæp þrjú ár aftur í tímann til að finna…
Dec. 4, 2024
Gallup næst úrslitum alþingiskosninganna
Þegar síðasta fylgiskönnun Gallup sem birt var 29. nóvember er borin saman við niðurstöður alþingiskosninganna sést að meðalfrávik í könnun Gallup er einungis 0,9 prósentustig.Þeg…
Nov. 29, 2024
Fylgi flokka í vikunni fyrir alþingiskosningar
Hér að neðan má sjá fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu úr könnun sem Gallup gerði dagana 23. - 29. nóvember. Nánari upplýsingar um fjölda þingsæta og þróun fylgis má …
Nov. 26, 2024
Væntingar glæðast í aðdraganda alþingiskosninga
Væntingavísitala Gallup mælist yfir 100 stigum í fyrsta sinn frá því í apríl.Vísitalan hækkar um tæp 13 stig milli mánaða og mælist nú 103,7 stig.Stærsta hluta hækkunarinnar má sk…
Nov. 25, 2024
Stuðningur við verkfallsaðgerðir kennara
Hart nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti á meðan þrjú af hverjum tíu styðja þær að litlu eða engu leyti. Konur st…
Nov. 19, 2024
Árangur auglýsingaherferða
Gallup mælir ekki bara áhorf á dagskrárliði sjónvarpstöðvanna heldur mælir Gallup einnig áhorf einstaklinga á allar auglýsingar sem birtast í dagskrá mældra sjónvarpsstöðva. Sú au…
Nov. 18, 2024
Fylgi F og J eykst en fylgi S og M minnkar
Fylgi Flokks fólksins og Sósíalistaflokks Íslands eykst um 2 prósentustig en fylgi Samfylkingar og Miðflokks minnkar um rúmlega 2 prósentustig frá síðari hluta októbermánaðar. …
Nov. 14, 2024
Fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum
Hér að neðan má sjá greiningu á fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum í mælingu sem gerð var í októbermánuði. Talsverður munur er á fylgi flokkanna milli landbyggðarinnar og höfu…