
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
News
Aug. 18, 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
Áratugur er liðinn síðan fyrsti árgangurinn hóf skipulagt þriggja ára nám til stúdentsprófs en áður var námið almennt fjögur ár.Ríflega helmingur þeirra sem taka afstöðu er óánægð…
Aug. 13, 2025
Gaza
Nær 42% þeirra sem taka afstöðu telja að íslensk stjórnvöld ættu að beita sér meira þegar kemur að ástandinu á Gaza-svæðinu, ríflega 35% telja þau vera að beita sér nægilega og tæ…
Aug. 8, 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
Mikill meirihluti landsmanna telur sig búa á stað sem er góður staður að búa á fyrir samkynhneigða, eða ríflega 89% þeirra sem taka afstöðu. Fyrir áratug síðan var hlutfallið tæpl…
Aug. 5, 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær þrjú prósentustig og fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um næstum tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka b…
Aug. 1, 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
Nær 65% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum sem samþykkt var á Alþingi þann 14. júlí síðastliðinn, á meðan rúmlega 24% er…
July 22, 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Meirihluti landsmanna telur vel hafa verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor, eða rúmlega 64% á móti tæplega 15% sem telja hafa verið illa staðið að he…
July 8, 2025
Hlustun á hlaðvörp
Hlaðvörp eru áberandi í umræðunni og því áhugavert að varpa ljósi á það hvaða markhópar hlusta á hvaða hlaðvörp. Um þriðjungur þjóðarinnar hlustar einhvern tímann á íslensk hlaðvö…
July 2, 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,2 prósentustig og eru breytingarna…