
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
News
April 25, 2025
Lungi landsmanna ánægð með lífið
Nær 85% landsmanna eru ánægð með líf sitt, tæplega 7% eru óánægð og nær 9% hvorki ánægð né óánægð. Eldra fólk er að jafnaði ánægðara með líf sitt en yngra og fólk með me…
April 22, 2025
Her á Íslandi
Blikur hafa verið á lofti í alþjóðamálum undanfarið og umræða hefur heyrst um stofnun íslensks hers. Landsmenn eru almennt á móti þeirri hugmynd. Mikill meirihluti landsmanna er a…
April 16, 2025
Hvaða veislur falla í kramið?
Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst f…
April 14, 2025
Stjórnendaverðlaun Gallup 2025
Þann 10. apríl var Stjórnendaráðgjöf Gallup með morgunverðarfund þar sem kastljósinu var beint að áskorunum stjórnenda í breyttum heimi og áhrifum gervigreindar á stjórnun og stjó…
April 8, 2025
Viðhorf til aðildar að ESB og NATO
Ríflega 44% eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvíg. Þetta er svipað hlutfall og þegar spurt var fyrir þremur árum, en þá hafði stuðningurinn v…
April 3, 2025
Litlar breytingar á fylgi flokka
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga. Þær eru á bilinu 0,2-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 27% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í…
March 31, 2025
Fjölmargir nota innlenda fjölmiðla
Gallup mælir notkun einstaklinga á innlendum fjölmiðlum og þannig er hægt að áætla hvað margir einstaklingar úr mismunandi markhópum sjá einstakar auglýsingar sem gefur tækifæri á…
March 25, 2025
Neytendur bjartsýnir fimmta mánuðinn í röð
Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp sex stig milli mánaða og mælist nú 106,9 stig. Gildi vísitölunnar nú er heldur lægra en á sama tíma í fyrra þegar vísitalan mældist 109,7 sti…